fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Öruggt hjá Blikum og Val – KR vann fyrsta sigurinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Valur virðast ætla að berjast um Íslandsmeistaratitil kvenna í sumar miðað við fyrstu fjórar umferðirnar.

Bæði lið léku leiki í kvöld og unnu góða sigra. Blikar og Valur eru með sex stiga forskot á Stjörnuna á toppnum. Stjarnan á þó leik til góða sem og Fylkir sem er í fjórða sæti.

Breiðablik var í engum vandræðum með Þór/KA á Akureyri. Þær grænu unnu sannfærandi 4-1 sigur.

Valur heimsótti HK/Víking á sama tíma og nældi í 4-0 útisigur þar sem sigurinn var aldrei í hættu.

KR vann þá fyrsta sigur sumarsins gegn ÍBV og Selfoss lagði Keflavík 3-2 í fjörugum leik.

Þór/KA 1-4 Breiðablik
0-1 Hildur Antonsdóttir
0-2 Agla María Albertsdóttir
0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
1-3 Markaskorara vantar
1-4 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir

HK/Víkingur 0-4 Valur
0-1 Elín Metta Jensen
0-2 Elías Viðarsdóttir
0-3 Guðrún Karítas Sigurðardóttir
0-4 Mist Edvardsdóttir

KR 2-1 ÍBV
1-0 Lilja Dögg Valþórsdóttir
2-0 Ingunn Haraldsdóttir
2-1 Cloe Lacasse

Selfoss 3-2 Keflavík
1-0 Barbára Sól Gísladóttir
1-1 Sophie McMahon Groff
1-2 Sveindís Jane Jónsdóttir
2-2 Grace Rapp
3-2 Hólmfríður Magnúsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum