fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Ein skærasta stjarna Manchester City elskaði hitt liðið í borginni

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, ákvað að taka áhættu í viðtali við the Mirror í gær.

Sterling mun spila með City í dag gegn Watford í úrslitaleik enska bikarsins á Wembley.

Það kemur kannski á óvart en Sterling var á sínum tíma mikill stuðningsmaður grannnana í Manchester United.

Hann mætti á úrslitaleik enska bikarsins á milli Chelsea og United árið 2007 og studdi þá rauðu út í gegn.

,,Ég var á úrslitaleiknum árið 2007. Ég ætti ekki að segja þetta – sérstaklega ekki núna, alls ekki núna!“ sagði Sterling.

,,Þegar ég var ungur þá var ég gríðarlega mikill stuðningsmaður Manchester United. Ég átti gamla United treyju, frá því þegar þeir unnu bikarinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“