fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Gerði allt vitlaust á sjónvarpsstöð Manchester United: Sjáðu þegar hann sagði sannleikann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geoffrey Boycott, er fyrrum krikket spilari en hann er harður stuðningsmaður Manchester United.

Hann var mættur á verðlaunahátíð félagsins í gær, þar sem leikmaður ársins var valinn. Luke Shaw vann þau verðlaun.

Tímabilið hefur verið ömurlegt fyrir stuðningsmenn félagsins, krísa á Old Trafford.

Boycott fór í viðtal á MUTV, sjónvarpsstöð félagsins. Þar eru hlutirnir alltaf sykurhúðaðir, aldrei neitt neikvætt kemur fram.

Boycott var ekki í þannig stuði og lét allt gossa, spyrilinn hafði ekki gaman af. Flestir telja að Boycott komi aldrei aftur í viðtal.

Þetta kostulega atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina