fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Gerði allt vitlaust á sjónvarpsstöð Manchester United: Sjáðu þegar hann sagði sannleikann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geoffrey Boycott, er fyrrum krikket spilari en hann er harður stuðningsmaður Manchester United.

Hann var mættur á verðlaunahátíð félagsins í gær, þar sem leikmaður ársins var valinn. Luke Shaw vann þau verðlaun.

Tímabilið hefur verið ömurlegt fyrir stuðningsmenn félagsins, krísa á Old Trafford.

Boycott fór í viðtal á MUTV, sjónvarpsstöð félagsins. Þar eru hlutirnir alltaf sykurhúðaðir, aldrei neitt neikvætt kemur fram.

Boycott var ekki í þannig stuði og lét allt gossa, spyrilinn hafði ekki gaman af. Flestir telja að Boycott komi aldrei aftur í viðtal.

Þetta kostulega atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad