fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Ensk veisla í úrslitunum: Í fyrsta skiptið í sögunni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2019 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið á hreint hvaða lið mætast í úrslitum Evrópudeildarinnar sem og Meistaradeildarinnar.

Chelsea og Arsenal tryggðu sér sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar en úrslitin kláruðust í kvöld.

Chelsea lagði Eintracht Frankfurt af velli í vítaspyrnukeppni og Arsenal vann öruggan sigur á Valencia.

Þá munu Tottenham og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram í Madríd.

Þetta er í fyrsta sinn sem öll fjögur liðin í úrslitum beggja keppna koma frá sama landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar