fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Tottenham í slæmri stöðu eftir tap gegn Ajax

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 0-1 Ajax
0-1 Donny van de Beek(15′)

Lið Tottenham er ekki í frábærri stöðu í Meistaradeild Evrópu eftir leik gegn Ajax í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur í undanúrslitum keppninnar og var spilað á heimavelli Tottenham.

Ajax er ekkert lamb að leika sér við en liðið hefur slegið út stórlið Juventus og Real Madrid til þessa.

Þeir hollensku unnu frábæran 1-0 útisiur á Tottenham í kvöld og eru í ákjósanlegri st0ðu fyrir seinni leikinn.

Aðeins eitt mark var skorað eins og áður sagði en það gerði Donny van de Beek fyrir gestina á 15. mínútu.

Ajax var alls ekki verri aðilinn þrátt fyrir að hafa spilað á útivelli og fékk hættulegri færi til að bæta við.

Heimamenn fengu þó nokkur ágætis færi en reyndu aldrei almennilega á markvörð Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 2 dögum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð