fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Fram tapaði heima – Kórdrengir úr leik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 20:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram nokkrir leikir í Mjólkurbikar karla í kvöld en 3. umferð keppninnar fór fram.

Lið Grindavíkur er komið áfram í næstu umferð eftir sannfærandi sigur á Aftureldingu þar sem Aron Jóhannsson gerði tvennu.

Það er búist við miklu af liði Kórdrengja á tímabilinu en liðið er nú úr leik eftir tap gegn Keflavík, 1-0.

Fram er einnig úr leik eftir nokkuð óvænt 3-1 tap heima gegn Njarðvík í framlengdum leik.

Þróttur Reykjavík vann þá 4-0 sannfærandi sigur á Ægi og Fjölnir lagði ÍR, 3-1 í Breiðholtinu.

Grindavík 4-1 Afturelding
1-0 Aron Jóhannsson
1-1 Alexander Aron Davorsson
2-1 Josip Zeba
3-1 Kiyabu Nkoyi
4-1 Aron Jóhannsson

Keflavík 1-0 Kórdrengir
1-0 Tómas Óskarsson

Fram 1-3 Njarðvík
0-1 Steán Birgir Jóhannesson
1-1 Helgi Guðjónsson
1-2 Stefán Birgir Jóhannesson
1-3 Andri Gíslason

Ægir 0-4 Þróttur R.
0-1 Aron Þórður Albertsson
0-2 Daði Bergsson
0-3 Hreinn Ingi Örnólfsson
0-4 Gústav Kári Óskarsson

ÍR 1-3 Fjölnir
0-1 Guðmundur Karl Guðmundsson
0-2 Jóhann Árni Gunnarsson
1-2 Ágúst Freyr Hallsson
1-3 Guðmundur Karl Guðmundsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu