fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Mirror: United tilbúið að selja Pogba fyrir þessa upphæð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sögusagnir um áhuga Real Madrid á Paul Pogba miðjumanni Manchester United fara ekki í burtu.

Pogba ku hafa áhuga á að spila fyrir Zinedine Zidane sem tók aftur við Real Madrid á dögunum.

Pogba er að klára sitt þriðja ár hjá United kostaði félagið 90 milljónir punda árið 2016.

Nú er sagt að United vilji fá 120 milljónir punda, ef félagið á að íhuga að selja hann. Mirror heldur þessu fram í dag.

Sagt er að af eitthvað félag sé tilbúið að greiða þessa upphæð, þá geti Pogba farið.

Pogba hefur átt ágætis tímabil en hefur fengið harkalega gagnrýni, þá helst fyrir leti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu