fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Hélt hann væri á leið til Espanyol en ekki Barcelona

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem fá þann heiður að spila fyrir Barcelona sem er besta lið Spánar í dag.

Miðjumaðurinn Kevin Prince Boateng er einn af þeim en hann fór til Barcelona til Sassuolo í janúar.

Það skref kom mörgum á óvart og jafnvel leikmanninum sjálfum sem hélt að hann væri á leið til Espanyol sem leikur einnig í Barcelona borg.

,,Þetta gekk allt svo hratt fyrir sig. Ég er bara með besta umboðsmann í heimi,“ sagði Boateng.

,,Hann hringdi í mig einn daginn og sagði: ‘þú spilaðir vel gegn Inter Milan, einhver er að fylgjast með.’ Hann sagði ekki hver.“

,,Jafnvel þjálfari minn hjá Sassuolo sagði við mig að ég hafði spilað vel því leikurinn var mikilvægur.“

,,Undir pressu þá spila ég best. Ég var besti maðurinn á vellinum og eftir leikinn kom umboðsmaðurinn að mér og sagði: ‘við erum á leið til Barcelona!’

,,Ég hét að hann væri að tala um Espanyol. Um leið þá svaraði hann: ‘nei rétta liðið.’ Það var ótrúlegt. Ég trúði þessu ekki þar til yfirmaður knattspyrnumála liðsins hringdi í mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 2 dögum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð