fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Hélt hann væri á leið til Espanyol en ekki Barcelona

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem fá þann heiður að spila fyrir Barcelona sem er besta lið Spánar í dag.

Miðjumaðurinn Kevin Prince Boateng er einn af þeim en hann fór til Barcelona til Sassuolo í janúar.

Það skref kom mörgum á óvart og jafnvel leikmanninum sjálfum sem hélt að hann væri á leið til Espanyol sem leikur einnig í Barcelona borg.

,,Þetta gekk allt svo hratt fyrir sig. Ég er bara með besta umboðsmann í heimi,“ sagði Boateng.

,,Hann hringdi í mig einn daginn og sagði: ‘þú spilaðir vel gegn Inter Milan, einhver er að fylgjast með.’ Hann sagði ekki hver.“

,,Jafnvel þjálfari minn hjá Sassuolo sagði við mig að ég hafði spilað vel því leikurinn var mikilvægur.“

,,Undir pressu þá spila ég best. Ég var besti maðurinn á vellinum og eftir leikinn kom umboðsmaðurinn að mér og sagði: ‘við erum á leið til Barcelona!’

,,Ég hét að hann væri að tala um Espanyol. Um leið þá svaraði hann: ‘nei rétta liðið.’ Það var ótrúlegt. Ég trúði þessu ekki þar til yfirmaður knattspyrnumála liðsins hringdi í mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu