fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Þjálfararnir sammála: ,,Eiga þeir að skera af sér hendurnar?“ – ,,Viðbjóðslegt að hann hafi dæmt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund missteig sig í þýsku Bundesligunni í dag er liðið mætti Schalke á heimavelli.

Schalke vann 4-2 sigur á Dortmund en þeir Marco Reus og Marius Wolf fengu báðir rautt spjald hjá Dortmund í síðari hálfleik.

Fyrsta mark Schalke kom af vítapunktinum en Daniel Caligiuri skoraði þá fyrra mark sitt í leiknum.

Það var mikil reiði eftir leikinn að vítaspyrnan hafi verið dæmt og voru stjórar liðanna báðir sammála um að það hafi verið vitleysa að flauta.

,,Þetta er grín. Þetta er risastór skandall sem enginn vissi að myndi gerast,“ sagði Lucien Favre, stjóri Dortmund.

,,Hvað vilja þeir að gert sé? Eiga leikmenn að skera af sér hendurnar og hlaupa um án þeirra?“

Huub Stevens, þjálfari Schalke, var sammála Favre um að vítaspyrnudómurinn hafi verið rangur en dæmt var á hendi.

,,Það er viðbjóðslegt að við höfum fengið svona vítaspyrnu,“ sagði Stevens eftir leikinn.

,,Ég sagði við Favre að ég væri ekki ánægður. Mitt lið fékk þó svona ákvörðun á móti sér áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar