fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Mikill munur á liðum í efstu deild: Meðalaldurinn vekur athygli

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2019 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið KR notar elstu leikmenn Pepsi-deildar karla en ekkert lið er með hærri meðalaldur ef skoðað er byrjunarliðin í fyrstu umferð.

KR hóf leik í kvöld á Íslandsmótinu en nú er í gangi leikur við Stjörnuna á Samsung vellinum.

Meðalaldur KR er 30,6 ár sem er ansi hátt. Þar á eftir koma Íslandsmeistarar Vals og einmitt Stjarnan.

Yngsta byrjunarliðið var hjá ÍA sem vann sannfærandi 3-1 sigur á KA fyrr í dag. Þar er meðalaldurinn 25,5 ár.

Skemmtileg tölfræði sem er einnig athyglisverð en KR hefur lengi notast við sömu leikmennina sem eru enn hjá félaginu í dag.

Aldurinn getur þó alltaf skilað sér enda Valsmenn Íslandsmeistarar undanfarin tvö ár í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Frimpong meiddur og missir af næstu vikum hjá Liverpool

Frimpong meiddur og missir af næstu vikum hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí