fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Eru kynþáttafordómar ekki verri en þetta? – ,,Skammarlegt að við séum á þessum stað“

433
Laugardaginn 27. apríl 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Rose, leikmaður enska landsliðsins, er brjálaður eftir ákvörðun UEFA sem tekin var í gær.

UEFA refsaði Svartfjallalandi fyrir kynþáttafordóma en Rose var á meðal þeirra sem fengu áreiti er liðin áttust við í undankeppni EM.

Áhorfendum hefur verið bannað að mæta á næsta heimaleik liðsins og var knattspyrnusambandið sektað um 20 þúsund evrur.

,,Þetta er ekki nógu hörð refsing svo að einhver læri af þessu fyrir framtíðina,“ sagði Rose.

,,Bara eins leiks bann og 20 þúsund evrur. Þetta er ótrúlegt en það er ekkert sem ég get gert í þessu núna.“

,,Ég vona bara að ég þurfi aldrei að spila þarna aftur. Það er skammarlegt að við séum á þessum stað í dag en ég þarf bara að halda áfram með lífið.“

,,Ég vil augljóslega ekki fara aftur þangað en ef ég þarf þess þá spila ég. Þetta er ekki ofarlega á lista yfir þá staði sem ég vil heimsækja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar