fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Segir að Real hafi hafnað 180 milljónum punda

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. apríl 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid á Spáni hafnaði risatilboði í Marco Asensio síðasta sumar samkvæmt umboðsmanni leikmannsins.

Asensio er talinn mjög efnilegur leikmaður og hefur fengið töluvert að spila síðastliðin tvö ár.

Hann hefur þó ekki staðið undir væntingum á þessari leiktíð og hefur aðeuns byrjað 20 af 42 leikjum í deild.

Umboðsmaður hans, Horacio Gaggioli, segir að nokkur lið hafi áhuga á spænska landsliðsmanninum en Real vill ekki selja.

,,Undanfarið ár þá hafa komið tilboð upp á 150 til 180 milljónir evra en Real vildi ekki hlusta á þau,“ sagði Gaggioli.

,,Það er alltaf áhugi fyrir Marco frá öðrum stórliðum sem er eðlilegt fyrir svona leikmann.“

,,Hann segist þó alltaf vera ánægður í Madríd og vill ná árangri þar. Hann er enn ungur strákur og er að bæta sig. Félagið er ánægt með hans frammistöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Í gær

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin