fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Segir að Real hafi hafnað 180 milljónum punda

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. apríl 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid á Spáni hafnaði risatilboði í Marco Asensio síðasta sumar samkvæmt umboðsmanni leikmannsins.

Asensio er talinn mjög efnilegur leikmaður og hefur fengið töluvert að spila síðastliðin tvö ár.

Hann hefur þó ekki staðið undir væntingum á þessari leiktíð og hefur aðeuns byrjað 20 af 42 leikjum í deild.

Umboðsmaður hans, Horacio Gaggioli, segir að nokkur lið hafi áhuga á spænska landsliðsmanninum en Real vill ekki selja.

,,Undanfarið ár þá hafa komið tilboð upp á 150 til 180 milljónir evra en Real vildi ekki hlusta á þau,“ sagði Gaggioli.

,,Það er alltaf áhugi fyrir Marco frá öðrum stórliðum sem er eðlilegt fyrir svona leikmann.“

,,Hann segist þó alltaf vera ánægður í Madríd og vill ná árangri þar. Hann er enn ungur strákur og er að bæta sig. Félagið er ánægt með hans frammistöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar