fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Hræðilegt ár fyrir fjölskylduna: Sala lést í hræðilegu flugslysi – Faðir hans lést í nótt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2019 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Sala, knattspyrnumaður lést fyrir þremur mánuðum þegar hann var að ganga í raðir Cardiff frá Nantes. Flugvél með Sala um borð í, hrapaði og hann, og flugmaðurinn létust.

Sala var frá Argentínu en fráfall hans var mikið áfall fyrir fjölskyldu hans. Faðir hans, Horacio Sala, lést í nótt.

Horacio Sala fékk hjartaáfall heima hjá sér og ekki náðist að koma honum aftur til lífs. Hann féll frá 58 ára gamall.

Ljóst má vera að skyndilegt andlát Emiliano hefur haft áhrif á Horacio Sala sem hefur átt mjög erfitt síðustu mánuði.

,,Símtal barst klukkan 05:00 í nótt, eiginkona hans hringdi í miklu uppnámi,“ var haft eftir Julio Muller, stjórnmálamanni sem mætti á svæðið.

,,Læknar voru á svæðinu þegar ég kom á heimili þeirra, hann lést þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar