fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Hræðilegt ár fyrir fjölskylduna: Sala lést í hræðilegu flugslysi – Faðir hans lést í nótt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2019 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Sala, knattspyrnumaður lést fyrir þremur mánuðum þegar hann var að ganga í raðir Cardiff frá Nantes. Flugvél með Sala um borð í, hrapaði og hann, og flugmaðurinn létust.

Sala var frá Argentínu en fráfall hans var mikið áfall fyrir fjölskyldu hans. Faðir hans, Horacio Sala, lést í nótt.

Horacio Sala fékk hjartaáfall heima hjá sér og ekki náðist að koma honum aftur til lífs. Hann féll frá 58 ára gamall.

Ljóst má vera að skyndilegt andlát Emiliano hefur haft áhrif á Horacio Sala sem hefur átt mjög erfitt síðustu mánuði.

,,Símtal barst klukkan 05:00 í nótt, eiginkona hans hringdi í miklu uppnámi,“ var haft eftir Julio Muller, stjórnmálamanni sem mætti á svæðið.

,,Læknar voru á svæðinu þegar ég kom á heimili þeirra, hann lést þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Í gær

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin