fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Dúfa söng sitt síðasta á Anfield

433
Föstudaginn 26. apríl 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir leik við Huddersfield á Anfield í kvöld.

Huddersfield er botnlið úrvalsdeildarinnar og er þónokkuð langur tími síðan félagið féll niður um deild.

Liverpool var í engum vandræðum í leik kvöldsins og hafði að lokum betur með fimm mörkum gegn engu.

Þeir Sadio Mane og Mohamed Salah skoruðu báðir tvö mörk í leiknum og skoraði Naby Keita eitt.

Daniel Sturridge fékk tækifæri í leik kvöldsins en hann hefur þurft að sætta sig við bekkjarsetu í vetur.

Það var dúfa sem stal senunni um tíma á Anfield í kvöld en hún söng sitt síðasta er Liverpool fagnaði sigri í leiknum.

Dúfan lá dauð í grasinu og fangaði athygli Sturridge áður en það þurfti að fjarlægja hana burt.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Í gær

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin