fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Times: Pogba í liði ársins – Sá eini sem spilar ekki fyrir City eða Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Times greinir frá því í dag að Paul Pogba, leikmaður Manchester United, verði í liði ársins á Englandi sem verður birt í dag.

Það er ákvörðun sem kemur mörgum á óvart þó að Pogba hafi staðið sig nokkuð vel eftir áramót.

Samkvæmt heimildum Times er Pogba eini leikmaðurinn sem kemst í liðið sem spilar ekki með Manchester City eða Liverpool.

Liverpool og City hafa verið bestu lið tímabilsins og eru í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn.

Miðað við þessar fregnir fær Pogba þó pláss á miðjunni en hann hefur áður þrisvar verið valinn í lið ársins á Ítalíu er hann lék með Juventus.

Pogba hefur spilað 44 leiki fyrir United á þessari leiktíð og hefur skorað í þeim 16 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill framlengja samning Konate

Liverpool vill framlengja samning Konate
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för