fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Salah hitti stórstjörnu og Klopp er öfundsjúkur: ,,Hefði kannski farið með honum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, hitti leikkonuna Emilia Clarke á dögunum og tóku þau mynd saman.

Clarke er þekktust fyrir það að leika Daenerys Targaryen í þáttaröðunum vinsælu Game of Thrones.

Salah þurfti að ferðast aðeins til að mæta á sömu hátíð og Clarke og missti í kjölfarið af einni æfingu.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé í lagi og að hann sé svolítið öfundsjúkur út í Egyptann.

,,Að ferðast þessa dagana er ekkert vandamál. Það væri meira vandamál ef bíllinn hans hefði bilað og hann hefði þurft að labba heim,“ sagði Klopp.

,,Hann missti af einni æfingu en hann er byrjaður að æfa á ný og allt er í lagi. Ég sá nokkrar myndir og hann tók sig frábærlega út í jakkafötunum. Vá!“

,,Hann hitti mikið af frægu fólki. Frú Targaryen? Hún var þarna líka. Ef hann hefði spurt mig þá hefði ég kannski farið með honum! Þetta var fróðlegt og hann er nú mættur aftur.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill framlengja samning Konate

Liverpool vill framlengja samning Konate
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för