fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Salah hitti stórstjörnu og Klopp er öfundsjúkur: ,,Hefði kannski farið með honum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, hitti leikkonuna Emilia Clarke á dögunum og tóku þau mynd saman.

Clarke er þekktust fyrir það að leika Daenerys Targaryen í þáttaröðunum vinsælu Game of Thrones.

Salah þurfti að ferðast aðeins til að mæta á sömu hátíð og Clarke og missti í kjölfarið af einni æfingu.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé í lagi og að hann sé svolítið öfundsjúkur út í Egyptann.

,,Að ferðast þessa dagana er ekkert vandamál. Það væri meira vandamál ef bíllinn hans hefði bilað og hann hefði þurft að labba heim,“ sagði Klopp.

,,Hann missti af einni æfingu en hann er byrjaður að æfa á ný og allt er í lagi. Ég sá nokkrar myndir og hann tók sig frábærlega út í jakkafötunum. Vá!“

,,Hann hitti mikið af frægu fólki. Frú Targaryen? Hún var þarna líka. Ef hann hefði spurt mig þá hefði ég kannski farið með honum! Þetta var fróðlegt og hann er nú mættur aftur.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir