fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Gylfi mun ræða við liðsfélaga sinn – Mikilvæg ákvörðun framundan

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, býst við að ræða við leikmann liðsins, Kurt Zouma, á næstu vikum.

Zouma hefur verið frábær fyrir Everton undanfarna mánuði en hann er aðeins í láni hjá félaginu frá Chelsea.

Frakkinn gæti snúið aftur til Chelsea í sumar en Gylfi vonar innilega að hann verði áfram og semji endanlega við félagið.

,,Auðvitað viljum við halda honum, við viljum halda öllum góðum leikmönnum sem við eigum,“ sagði Gylfi.

,,Hann hefur verið frábær síðan hann kom inn og vonandi þá vill hann spila hér áfram.“

,,Ég er viss um að félagið muni pressa á hann að vera um kyrrt og við leikmennirnir munum gera það líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir