fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Fékk 75 þúsund pund fyrir að snerta boltann einu sinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, kom við sögu í leik liðsins gegn Manchester City í gær.

Sanchez kom inná sem varamaður í 2-0 tapi á Old Trafford en hann spilaði aðeins 12 mínútur í leiknum.

Sanchez hefur upplifað erfiða tíma hjá United síðan hann kom til félagsins frá Arsenal í byrjun síðasta árs.

Vængmaðurinn er launahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar en United gerði mikið til að tryggja hans þjónustu.

Samkvæmt enskum miðlum fékk Sanchez 75 þúsund pund fyrir að koma við sögu í leik gærdagsins.

Þrátt fyrir að hafa spilað 12 mínútur þá snerti Sanchez boltann aðeins einu sinni og bauð upp á lítið fram á við.

Umboðsmaður hans, Fernando Felicevich, setti klásúlu í samning leikmannsins þar sem hann fær borgað fyrir hvern einasta leik sem hann tekur þátt í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir