fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Spáin fyrir Pepsi deild karla: Efsta sætið kemur engum á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn hafa spáð í Pepsi Max deild karla en spáin var opinberuð á fundi í dag.

Deildin verður spenanndi og áhugaverð en það kemur fáum á óvart að Val sé spáð sigri, liðið hefur unnið deildina tvö ár í röð.

KR verður í öðru sæti ef spáin rætist en HK fellur, þá eru Víkingi og HK spáð 10-11 sæti.

Spáin er hér að neðan.

Spáin:
1. Valur
2. KR
3. FH
4. Breiðablik
5. Stjarnan
6. ÍA
7. KA
8. Fylkir
9. Grindavík
10. ÍBV
11. Víkingur
12. HK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“