fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Reyndi að sannfæra hann á undarlegan hátt: Neitaði að horfa í augun á honum – ,,Vissi um leið að þetta myndi ekki ganga upp“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 19:00

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, fyrrum harðhaus Manchester United, reyndi að semja við egypska framherjann Mido árið 2006.

Keane var þá þjálfari Sunderland í ensku úrvalsdeildinni en Mido lék með Tottenham og leitaði sér að nýju félagi.

Keane fór athyglisverða leið til að reyna að tryggja sér undirskrift Mido og er óhætt að segja að hún hafi ekki virkað.

,,Ég mætti á flugvöllinn í Newcastle. Hann kom og sótti mig á Range Rover, við fórum til Sunderland og hann ákvað að fara með mig á Pizza Express,“ sagði Mido.

,,Það kom mér á óvart hversu lítið hann hafði að segja. Vanalega þegar þú ferð í hádegismat þá reyniru að tala við leikmanninn og sannfæra hann um að skrifa undir en hann var mjög hljóðlátur.“

,,Ég vissi um leið að þetta samstarf myndi ekki ganga upp, að við myndum rífast á endanum. Hann talaði við mig en horfði upp í loftið frekar en í augun á mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði