fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Mætti á sína fyrstu æfingu í dag eftir handtöku: Sakaður um ofbeldi gegn konu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicky Butt, yfirmaður unglingastarfs hjá Manchester United er mættur aftur til vinnu. Hann var handtekinn í síðustu viku, sakaður um að leggja hendur á fyrverandi eiginkonu sína.

Butt og Shelley Barlow, ákváðu á síðasta ári að skilja en þau höfðu verið gift í ellefu ár. Samband þeirra var komið á endastöð.

Barlow býr ennþá í húsinu sem þau áttu saman. Húsið er metið á 7 milljónir punda eða, rúman milljarð.

Butt var handtekinn á heimilinu eftir átök en Shelley var lítilega meidd eftir átök þeirra. Þrjár lögreglur mættu á heimilið sem Butt heimsækir reglulega, til að hitta tvö börn sem þau eiga saman.

,,Hann kom þangað til að sækja hluti sem hann átti, það sauð allt upp úr,“ segir heimildarmaður enskra blaða.

,,Fyrrum eiginkona hana hans, vill ekki sjá hann í húsinu en hliðið var opið, hann keyrði því bara inn.“

,,Hún gjörsamlega sturlaðist, sagði honum að drulla sér út. Hún er með nýjan kærasta, sem er alltaf á svæðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“