fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal verður einn af þeim leikmönnum sem Unai Emery reynir að selja frá Arsenal í sumar. Þetta segja ensk blöð.

Emery fær 45 milljónir punda frá Arsenal í leikmannakaup en allur hagnaður af sölum kemur svo að auki.

Emery vill því selja nokkrar stjörnur en Daily Mail segir að Mesut Ozil og Henrikh Mkhitaryan séu báðir til sölu.

Báðir eru með afar há laun en Özil þénar 350 þúsund pund á viku og Mkhitaryan er með 180 þúsund pund á viku.

Emery er einnig sagður hafa látið Carl Jenkinson og Mohamed Elneny vita, að þeir séu til sölu. Félagið hlusti á tilboð í þá.

Calum Chambers og David Ospina sem báðir eru á láni þessa stundina verða svo seldir ef ásættanlegt tilboð, kemur í þá.

Þá er Petr Cech að hætta og Aaron Ramsey fer frítt til Juventus. Þá er Danny Welbeck, meiddur og samnngslaus. Ekki er líklegt að hann fái nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði