fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal verður einn af þeim leikmönnum sem Unai Emery reynir að selja frá Arsenal í sumar. Þetta segja ensk blöð.

Emery fær 45 milljónir punda frá Arsenal í leikmannakaup en allur hagnaður af sölum kemur svo að auki.

Emery vill því selja nokkrar stjörnur en Daily Mail segir að Mesut Ozil og Henrikh Mkhitaryan séu báðir til sölu.

Báðir eru með afar há laun en Özil þénar 350 þúsund pund á viku og Mkhitaryan er með 180 þúsund pund á viku.

Emery er einnig sagður hafa látið Carl Jenkinson og Mohamed Elneny vita, að þeir séu til sölu. Félagið hlusti á tilboð í þá.

Calum Chambers og David Ospina sem báðir eru á láni þessa stundina verða svo seldir ef ásættanlegt tilboð, kemur í þá.

Þá er Petr Cech að hætta og Aaron Ramsey fer frítt til Juventus. Þá er Danny Welbeck, meiddur og samnngslaus. Ekki er líklegt að hann fái nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“