fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 32 liða úrslit Mjólkubikarsins hjá körlunum, dregið var á Laugardalsvelli rétt í þessu.

Breiðablik sem fór í úrslit í fyrra, heimsækir Magna á Grenivík. Sindri tekur á móti KA en þar hefur Ól Stefán Flóventsson, þjálfari KA, verið sem leikmaður og þjálfari.

Það verður stórleikur á Hlíðarenda þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti FH. Bikarmeistarar, Stjörnunnar fara til Eyja.

Leikirnir fara fram á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku.

32 liða úrslit:
KÁ – Víkingur Reykjavík
Völsungur/Tindastóll – Mídas
Magni – Breiðablik
Sindri – KA
Valur – FH
Grindavík – Afturelding
ÍR – Fjölnir
Fram – Njarðvík
Ægir – Þróttur R
ÍBV – Stjarnan
Augnablik – ÍA
Keflavík – Kórdrengir
HK – Fjarðabyggð
Fylkir – Grótta
Vestri – Úlfarnir
KR – Dalvík/Reynir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði