David Beckham er nafn sem allir kannast við en hann er fyrrum knattspyrnumaður og tekur að sér fjölmörg verkefni í dag.
Beckham hefur lengi starfað sem fyrirsæta og er þá einnig með sína eigin fatalínu sem er vinsæl.
Beckham var efnilegur leikmaður árið 1998 þegar blaðið FourFourTwo spáði fyrir um hvernig Englendingurinn myndi líta út árið 2020.
Það er óhætt að segja að spá FourFourTwo hafi verið alls ekki ræst en ef eitthvað er þá hefur Beckham orðið myndarlegri með aldrinum.
Árið 2019 þyrfti heldur betur að reynast Beckham erfitt ef hann á að líta svona út í lok árs.
Hér má sjá samanburð á hvernig Beckham átti að líta út gegn hvernig hann lítur raunverulega út í dag.