fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Hetjurnar í París fá verðlaun: Reyndu að bjarga Notre Dame

433
Sunnudaginn 21. apríl 2019 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita varð bruni í dómkirkjunni Notre Dame á dögunum en hún er staðsett í París borg.

Um er að ræða kirkju sem var reist á árunum 1163 til 1345 en mikill eldur fangaði kirkjuna þann 15. apríl síðastliðinn.

Þak og ómetanlegir listmunir eyðilögðust í brunanum en áformað er þó að endurbyggja kirkjuna.

Í París spilar stórliðið Paris Saint-Germain sem getur tryggt sér titilinn í Frakklandi í dag gegn Monaco.

PSG hefur ákveðið að bjóða 500 slökkviliðsmönnum frítt á leikinn í dag eða þeim sem reyndu að stöðva eldinn í kirkjunni.

PSG gaf frá sér tilkynningu vegna málsins í gær en leikurinn í dag er á heimavelli PSG og hefst klukkan 19:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Í gær

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar