fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Gylfi: Fallegt og blautt gras gerði De Gea erfitt fyrir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2019 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fallegt mark í dag er Everton mætti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi skoraði og lagði upp í 4-0 sigri Everton og var að lokum valinn besti maður vallarins.

Gylfi ræddi við Sky Sports eftir leikinn um frammistöðuna og marki sem hann skoraði í dag.

,,Fyrsta markið var mikilvægast, við vörðumst vel og svo gerðum við vel með að komast í 2-0,“ sagði Gylfi.

,,Eftir þriðja markið þá leið og okkur mjög vel og við vorum með góða forystu til að stjórna leiknum.“

,,Ég smellhitti boltann á fallegu blautu grasinu svo það getur verið erfitt fyrir markmanninn [David de Gea] ef ég næ honum í hornið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Í gær

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar