fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Eiður Smári grínast í Gylfa eftir frábæra frammistöðu – Sjáðu hvað hann sagði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2019 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson komst á blað á Englandi í dag en hann lék með Everton í sigri á Manchester United.

Everton var í miklu stuði á eigin heimavelli og fór illa með þá rauðklæddu 4-0.

Gylfi skoraði annað mark Everton í leiknum og lagði síðar upp annað á liðsfélaga sinn Theo Walcott.

Þetta var 13. mark Gylfa á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni sem er hreint magnaður árangur.

Goðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen óskaði Gylfa til hamingju í dag og grínaðist aðeins í landa sínum.

,,Enginn kemst nálægt sem næst besti leikmaður í sögu Íslands!“ skrifaði Eiður sem lék með liðum eins og Chelsea og Tottenham á Englandi.

Hér má sjá færslu Gylfa og svar Eiðs.

 

View this post on Instagram

 

Perfect day today???

A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Í gær

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Í gær

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim