fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er deildarmeistari á Ítalíu í áttunda sinn í röð en þetta varð staðfest í kvöld.

Juventus fékk Fiorentina í heimsókn í leik dagsins og hafði betur 2-1 eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik.

Karlalið Juventus hefur verið óstöðvandi undanfarin ár og hefur unnið titilinn á hverju ári frá árinu 2012.

Kvennalið Juventus er einnig gríðarlega sterkt og fagnaði sigri í sinni deild, sama dag og karlaliðið.

Konurnar í Juventus unnu 3-0 sigur á Verona í dag og tryggðu sér þar með deildarmeistaratitilinn.

Nokkrum klukkutímum síðar unnu karlarnir svo sinn leik og má búast við gríðarlegum fögnuði í Tórínó í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær