fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

FH tókst að losna við Castillion: Lánaður til Fylkis

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2019 13:15

Castillion t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Fylkis og FH hafa komist að samkomulagi um að Geoffrey Castillion verði lánaður til Fylkis út leiktíðina 2019.

Castillion er sóknarmaður, 28 ára Hollendingur. Hann hefur spilað 34 leiki og skorað 18 mörk í efstu deild á Íslandi fyrir FH og Víking.

FH gekk frá samningum við framherjann síðasta vetur en hann fann sig aldrei í Kaplakrika, hann var lánaður til Víkings um mitt sumar. Hann vildi ekki fara aftur til Víkings, hann sagði þá skulda sér laun. Það var síðan gert upp.

Castillion er uppalinn hjá Ajax og lék fjölda leikja fyrir yngri landslið Hollands á sínum tíma.

Framherjinn neitaði að fara í æfingaferð með FH í vetur og vildi komast burt, hann hefur ekki æft með liðinu síðustu vikur.

FH hefur reynt að losa Castillion á síðustu vikum og nú fær hann tækifæri til að finna taktinn, í Árbænum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Í gær

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann