fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Knattspyrnumenn hafa fengið nóg: Taka frí frá samfélagsmiðlum vegna kynþáttafordóma

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young, varnarmaður Manchester United varð fyrir kynþáttaníði á samfélagsmiðlum í fyrradag. Það kom í kjölfarið á tapi Manchester United gegn Barcelona í Meistaradeldinni í >. Young átti þar slakan leik.

,,Enn einn svartur leikmaður, að þessu sinni Ashley Young sem verður fyrir kynþáttaníði á samfélagsmiðlum,“ segir í yfirlýsingu Kick and Out.

Raheem Sterling, Danny Rose og Mo Salah hafa fengið að finna fyrir fordómum á síðustu vikum á veraldarvefnum.

Mikið hefur gengið á undanfarnar vikur, fleiri leikmenn en áður hafa orðið fyrir fordómum. Leikmenn í Englandi hafa nú fengið nóg, þeir ætla í aðgerðir til að vekja athygli á þessu slæma ástandi.

Á morgun munu stjörnur deildarinnar senda frá sér mynd þar sem vakin verður athygli á málinu og þá munu þeir fara í frí frá samfélagsmiðlum í 24 klukkustundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Í gær

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Í gær

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“