fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Fullyrt að stefnu Woodward verði sópað undir teppið: Þetta ætlar United að gera

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Evenig News er staðarblaðið þar í borg, þar er því haldið fram að breyting verði á kaupstefnu Manchester United í sumar.

Stefnan sem Ed Woodward hefur keyrt á, er að kaupa stór nöfn sem selja treyju og fleira í þeim dúr.

Woodward er stjórnarformaður félagsins en gengið innan vallar hefur ekki verið gott í hans tíð. Ole Gunnar Solskjær og Mike Phelan vilja breyta þessu.

MEN Segir frá því að Phelan sé hugmyndasmiðurinn, United ætlar að kaupa unga og helst breska leikmenn til félagsins.

Stjörnur sem gefið hafa félaginu lítið hefur orðið til þess að Phelan vill breytingar, Ole Gunnar Solskjær hefur samþykkt það.

Þannig er líklegt að United reyni að fá Jadon Sancho, Declan Rice og fleiri sem eru ungir, öflugir og breskir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Í gær

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Í gær

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“