fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

De Gea baðst fyrirgefningar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea, markvörður Manchester United var í sárum eftir slæmt tap gegn Barclelona í miðri viku.

Þannig fékk United skell á Cam Nou og er úr leik í Meistaradeildinni, eftir leik var De Gea langt niðri og bað liðsfélaga sína afsökunar.

Markvörðurinn hafði gert sig sekan um slæm mistök í öðru marki Börsunga, fremur slakt skot frá Lionel Messi lak í gegnum De Gea.

Mistök sem einn besti markvörður í heimi á ekki að gera, spilamennska De Gea hefur verið óvenju slök síðustu vikur.

Í klefanum eftir leik bað De Gea liðsfélaga sína afsökunar á mistökum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga