fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Barton harðneitar fyrir gróft ofbeldi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 18:30

Joey Barton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton var stöðvaður af lögreglunni um helgina en hann stýrir liði Fleetwood Town í ensku þriðju deildinni.

Barton er ásakaður um að hafa ráðist á Daniel Stendel eftir leikinn en Fleetwood tapaði gegn Barnsley, 4-2.

Barton er sagður hafa brotið tvær tennur í Stendel í leikmannagöngunum eftir leik en sá síðarnefndi er stjóri Barnsley.

Barnsley hefur kvartað til yfirvalda í enskum fótbolta. Barton hefur nú hafnað því að hann hafi lagt hendur á Stendel.

,,Ég hafna öllum þeim ásökunum sem lagðar hafa verið fram, þar sem málinu er ekki lokið, þá er það óviðeigandi að ég tjái mig meira,“ sagði Barton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“