fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Barton harðneitar fyrir gróft ofbeldi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 18:30

Joey Barton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton var stöðvaður af lögreglunni um helgina en hann stýrir liði Fleetwood Town í ensku þriðju deildinni.

Barton er ásakaður um að hafa ráðist á Daniel Stendel eftir leikinn en Fleetwood tapaði gegn Barnsley, 4-2.

Barton er sagður hafa brotið tvær tennur í Stendel í leikmannagöngunum eftir leik en sá síðarnefndi er stjóri Barnsley.

Barnsley hefur kvartað til yfirvalda í enskum fótbolta. Barton hefur nú hafnað því að hann hafi lagt hendur á Stendel.

,,Ég hafna öllum þeim ásökunum sem lagðar hafa verið fram, þar sem málinu er ekki lokið, þá er það óviðeigandi að ég tjái mig meira,“ sagði Barton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“