fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu þegar Sterling taldi sig hafa skorað sigurmarkið – Allt varð vitlaust

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir ótrúlegan leik við Tottenham í kvöld.

City hafði betur 4-3 á sínum heimavelli en er úr leik því Tottenham vann fyrri viðureignina 1-0 í London.

Einvígið endar því 4-4 en Tottenham skoraði fleiri mörk á útivelli og tryggði sér sæti í næstu umferð.

Það var brjáluð dramatík í leik kvöldsins og hélt Raheem Sterling að hann væri búinn að tryggja City áfram með marki á 93. mínútu.

Sterling skoraði þá eftir sendingu frá Sergio Aguero þegar aðeins tvær mínútur voru eftir á klukkunni.

Dómarinn skoðaði markið stuttu seinna og var komist að því að Aguero hafi verið rangstæður og var mark Sterling dæmt ógilt.

Það braust úr ótrúleg gleði eftir markið en því miður fyrir þá bláu þá fékk það ekki að standa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“