Sunnudagur 08.desember 2019
433

,,Mamma, ég get ekki framkvæmt kraftaverk“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 18:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, var sorgmæddur í gær eftir 2-1 tap liðsins gegn Ajax.

Ronaldo hefur undanfarin þrjú ár unnið Meistaradeildina en er nú úr leik. Ajax kom á óvart og sló ítölsku meistarana úr leik.

Móðir Ronaldo, Dolores Aveiro, segir að Ronaldo hafi verið sár eftir leikinn í gær en mun koma sterkari til baka.

,,Hann skoraði mark en fékk ekki meira en það. Hann var sorgmæddur því hann vildi komast í úrslitin en það verður að bíða,“ sagði Dolores.

,,Hann var sár en eins og hann sagði: ‘mamma, ég get ekki framkvæmt kraftaverk’ og það er sannleikurinn.“

,,Það gengur vel í deildinni en það vantaði upp á heppnina í Meistaradeildinni en við getum ekki fengið allt sem við viljum. Lífið heldur áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Árni Vill skoraði tvennu

Sjáðu mörkin: Árni Vill skoraði tvennu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tottenham og Liverpool með stórsigra

Tottenham og Liverpool með stórsigra
433
Fyrir 13 klukkutímum

Er með stuðning þrátt fyrir það sem fjölmiðlar segja

Er með stuðning þrátt fyrir það sem fjölmiðlar segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hver var mættur á leik Everton – Tekur hann við liðinu?

Sjáðu hver var mættur á leik Everton – Tekur hann við liðinu?
433
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp segir að lánsmaður sé í heimsklassa

Klopp segir að lánsmaður sé í heimsklassa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Özil hafi látið stjórann heyra það

Segir að Özil hafi látið stjórann heyra það
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagði þetta og allt fór til fjandans hjá Arsenal

Sagði þetta og allt fór til fjandans hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“