fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Eiður Smári notaði bikarinn í annað en flestir – Svona fagnaði hann titlinum

433
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnen er af mörgum talinn besti leikmaður í sögu Íslands en hann átti magnaðan feril.

Eiður er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea en hann lék með liðinu frá 2000 til 2006 við góðan orðstír.

Seinna var sóknarmaðurinn keyptur til Barcelona og lék einnig með liðum eins og Tottenham og Monaco.

Með Chelsea vann Eiður þónokkra titla og þar á meðal ensku úrvalsdeildina 2005 og 2006.

Það er til fræg mynd af Eiði eftir annan titilinn er hann notaði bikarinn í heldur athyglisvert verkefni.

Eiður speglaði sig í bikarnum á meðan hann rakaði sig, eitthvað sem ekki margir hafa gert.

Skemmtileg upprifjun en myndina má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“