fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Liverpool reynir að hjálpa lögreglunni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á Englandi reynir að hjálpa lögreglunni á Englandi þessa stundina eftir atvik sem kom upp um helgina.

Liverpool spilaði við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag og vann 2-0 sigur í toppbaráttunni.

Nú er leitað að stuðningsmanni liðsins sem kastaði reyksprengju í stuðningsmenn Chelsea í sigrinum.

Níu ára fatlaður strákur slasaðist eftir að sprengjunni var kastað og er leitað af þeim seka.

Liverpool og lögreglan vinna saman í að reyna að finna þann sem gerðist brotlegur og á hann yfir höfði sér refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina