fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Þetta sagði Messi við Smalling eftir leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Lionel Messi og Chris Smalling ræddu saman eftir viðureign Manchester United og Barcelona í vikunni.

Messi lá blóðugur eftir í grasinu eftir samstuð við Smalling þar sem varnarmaðurinn sló til Argentínumannsins.

Smalling segir að þeir hafi rætt atvikið eftir leikinn en Messi vissi af því að höggið hafi verið óvart.

,,Já við ræddum saman eftir þetta. Ég áttaði mig ekki á því að ég hefði slegið hann svona,“ sagði Smalling.

,,Eftir lokaflautið þá ræddum við aðeins saman og ég tók í hendina á honum. Hann sagði við mig að hann vissi að þetta hafi verið óvart.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM