fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Segir að Carragher sé hræsnari: ,,Fór í taugarnar á mér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 10:30

Carragher (lengst til vinstri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Floyd Hasselbaink, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur skotið föstum skotum á Jamie Carragher, fyrrum leikmann Liverpool.

Carragher ræddi tvo leikmenn Chelsea á dögunum, þá Callum Hudson-Odoi og Eden Hazard sem eru orðaðir við brottför.

Carragher er ánægður með að Hudson-Odoi sé ekki búinn að framlengja við Chelsea og sagði þá að Hazard væri of góður fyrir liði og ætti að leita annað.

,,Ég hef séð ummæli Carragher um Hudson-Odoi og einnig um að Hazard sé of góður til að spila fyrir Chelsea. Hræsnin fór í taugarnar á mér,“ sagði Hasselbaink.

,,Carragher var ekki á þessari skoðun þegar Luis Suarez eða Philippe Coutinho vildu fara til Barcelona eða þegar Raheem Sterling vildi fara til Manchester City.“

,,Hudson-Odoi er uppalinn hjá félaginu og fær ekki meiri ást annars staðar en hann fær hjá Chelsea.“

,,Jamie Carragher hefði aldrei yfirgefið Liverpool og ég er ekki viss um að hann ætti að ráðleggja öðrum ungum leikmönnum að fara hina leiðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM