fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Klopp er reiður: ,,Þetta er ógeðslegt“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2019 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lög stuðningsmanna í fótbolta eru misjöfn eins og þau eru mörg, stuðningsmenn Chelsea fá harða gagnrýni þessa dagana.

Chelsea lék í Prag í gær en stuðningsmenn félagsins voru mættir á svæðið. Það er hins vegar lag sem þeir sem syngja, sem vekur hneysklun. ,,Salah er sprengjuvargur,“ sungu stuðningsmenn Chelsea í Prag, þar eiga þeir við skærustu stjörnu Liverpool, Mohamed Salah.

Salah lék eitt sinn með Chelsea en margir hafa harðlega gagnrýnt þenna söng, hann er ósmekklegur með öllu. Salah er frá Egyptalandi og er múslimi, fordómar í fótbolta hafa mikið verið til umræðu, undanfarið. Þetta lag er ein birtingarmynd þess.

,,Þetta er ógeðslegt,“ sagði Jurgen Klopp, stjóri Liverpool um málð.

,,Þetta er önnur sönnun þess, um eitthvað sem á ekki að gerast. Þetta er ekki Chelsea eða Liverpool, þetta er annað merki um það sem er rangt. Þetta eru fáir aðilar en ef við tölum um þetta, mun það hjálpa okkur að laga þetta í framtíðinni.“

‘It’s disgusting , another example for some people of what should not happen,’ the Liverpool manager said.

‘We should not see it as a Chelsea thing or a Liverpool thing. It’s another sign something is going wrong outside there. It is still only a few people but the stronger the reaction from all of us the stronger it will help to avoid things like this in the future.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“