fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Heldur því fram að Anton Ari hafi verið veikasti hlekkur Vals

433
Föstudaginn 12. apríl 2019 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom ekki mörgum á óvart að Hannes Þór Halldórsson, hafi skrifað undir hjá Val í Pepsi deild karla í vikunni. Þetta var leyndarmál sem byrjaði að heyrast í janúar, nú hefur það verið opinberað.

Hannes er líklega stærsta nafnið sem komið hefur heim í Pepsi deildina, hann er besti markvörður Íslands og eitt stærsta nafnið í íslenska karlalandsliðinu sem hefur náð mögnuðum árangri.

Fyrir hafð Valur, Anton Ara Einarsson í marki sínu. Besta markvörð deildarinnar árið 2017 og einn allra besta markvörð landsins í dag.

Guðmundur Hilmarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu heldur því fram að Anton hafi verið veikasti hlekkurinn í liði Vals í fyrra.

,,Markv­arðarstaðan var lík­lega sú veik­asta hjá Val í fyrra. Ant­on Ari Ein­ars­son náði ekki að fylgja eft­ir góðu tíma­bili árið á und­an og virkaði á köfl­um óör­ugg­ur. Það kom hins veg­ar ekki að sök því Valsliðið var það öfl­ugt og tapaði aðeins tveim­ur af 22 leikj­um sín­um,“ skrfifaði Guðmundur í Morgunblaðið í dag.

,,Smiður­inn Óli Jó, sá gamli ref­ur, er bú­inn að smíða enn sterk­ari hóp í ár og það verður erfitt fyr­ir önn­ur lið að stand­ast meist­ur­un­um snún­ing­inn. Val­ur er með sterk­asta og breiðasta leik­manna­hóp­inn af liðunum 12 í deild­inni og býr yfir þeim gæðum að skarta tveim­ur leik­mönn­um úr byrj­un­arliði landsliðsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“