fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Guðjón Pétur í viðræðum við Val – Ákvörðun liggur fyrir um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA og Guðjón Pétur Lýðsson hafa komist að samkomulagi um starfslok Guðjóns hjá KA.

Vegna fjölskylduaðstæðna hjá Guðjóni þá hafa félagið og Guðjón komist að þeirri niðurstöðu að Guðjóni er heimilt að fara frá liðinu. Frá þessu var greint í dag.

Fyrr í dag var svo staðfest að KA hefði leyft Guðjóni að fara í viðræður við Breiðablik, tilboð félagsins hafi verið samþykkt.

Samkvæmt öruggum heimildum 433.is leggur Valur hins vegar mikla áherslu á að fá Guðjón aftur. Þannig er hann í viðræðum við bæði félög. Ákvörðun um framtíð Guðjóns, ku liggja fyrir um helgina.

Guðjón yfirgaf Val síðasta haust, var ósáttur við spilatíma og vildi stærra hlutverk. Hann gekk þá í raðir KA en af fjölskylduástæðum gat hann ekki verið lengur á Akureyri.

Nú gæti Guðjón gengið aftur í raðir Vals, stærsta ástæða þess að Valur vill Guðjón aftur samkvæmt heimildum 433.is, er sú staðreynd að Kristinn Freyr Sigurðsson hefur ekkert æft síðustu mánuði. Aðgerð hans misheppnaðist og óvíst er hvenær hann snýr aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“