fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Aðstoðarmaður Solskjær frábær á Twitter: ,,Helvítis iPhone“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2019 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Phelan og Ole Gunnar Solskjær eru staddir á Spáni þessa stundina og horfa á leik Barcelona og Atletico Madrid.

Solskjær er eins og flestir vita stjóri Manchester United og er Phelan hans aðstoðarmaður.

Phelan er mjög virkur á samskiptamiðlinum Twitter og en yfir 200 þúsund manns fylgjast með honum þar.

Hann skemmti sér konunglega fyrir og á leiknum í kvöld en Barcelona er næsti andstæðingur United í Meistaradeildinni.

,,Ég veit ekki hver er að stjórna þessum helvítis iPhone,“ skrifaði Phelan í einni færslu og birti mynd af þeim saman í stúkunni.

Skemmtilegar færslur hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna