fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Aðstoðarmaður Solskjær frábær á Twitter: ,,Helvítis iPhone“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2019 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Phelan og Ole Gunnar Solskjær eru staddir á Spáni þessa stundina og horfa á leik Barcelona og Atletico Madrid.

Solskjær er eins og flestir vita stjóri Manchester United og er Phelan hans aðstoðarmaður.

Phelan er mjög virkur á samskiptamiðlinum Twitter og en yfir 200 þúsund manns fylgjast með honum þar.

Hann skemmti sér konunglega fyrir og á leiknum í kvöld en Barcelona er næsti andstæðingur United í Meistaradeildinni.

,,Ég veit ekki hver er að stjórna þessum helvítis iPhone,“ skrifaði Phelan í einni færslu og birti mynd af þeim saman í stúkunni.

Skemmtilegar færslur hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Í gær

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu