fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Felix Bergsson er dapur: ,,Hræðilegt frá fyrsta degi”

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 06:39

Felix Bergsson og Þuríður Blær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið þurfti að sætta sig við stórt tap í gær er við mættum Frakklandi á Stade de France í París.

Sigur Frakka var aldrei í hættu á Stade de France en eins og við var að búast þá voru heimsmeistararnir mun sterkari.

Aðeins eitt mark var gert í fyrri hálfleik en það gerði Samuel Umtiti fyrir Frakka með skalla.

Allt opnaðist svo í síðari hálfleik og bættu heimamenn verið þremur mörkum og unnu sannfærandi 4-0 sigur.

Olivier Giroud, Kylian Mbappe og Antoine Griezmann komust allir á blað og sáu um að klára Ísland endanlega.

Felix Bergsson er einn af þeim sem var alls ekki hrifinn af frammistöðu íslenska liðsins í leik gærdagsins.

Felix talar um niðurlægingu í París og virðist hafa litla trú á landsliðsþjálfaranum umdeilda Erik Hamren.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“