fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

Chelsea sendi leikmönnum skýr skilaboð: ,,Erfið staða sem ég er í“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Christensen, leikmaður Chelsea, segir að það sé enginn leikmaður á förum frá félaginu í sumar.

Chelsea var á dögunum dæmt í félagaskiptabann og er útlit fyrir að félagið geti ekki keypt leikmenn í sumar.

Það gæti þýtt að stjarna liðsins, Eden Hazard, verði áfram en félagið má ekki við því að missa hann ef enginn kemur inn í staðinn.

,,Þessi staða sem ég er í, það hefur verið mjög erfitt að sætta sig við hana,“ sagði Christensen sem fær ekki mikið að spila.

,,Skilaboðin sem við höfum fengið er að Chelsea getur ekki áfrýjað og vill þess vegna halda öllum leikmönnum.“

,,Ég hef reynt að sanna mig á æfingasvæðinu en það er takmarkað hvað við æfum vegna allra leikjanna sem við spilum.“

,,Ég spila í Evrópudeildinni og vonandi heldur það áfram svo lengi sem við erum í keppninni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur enga trú á ráðningu Liverpool – „Arne Ten Slot“

Hefur enga trú á ráðningu Liverpool – „Arne Ten Slot“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“
433Sport
Í gær

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið
433Sport
Í gær

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður