fbpx
Föstudagur 19.apríl 2019
433Sport

Tíu verðmætustu leikmenn heims: Þrír spila á Englandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er athyglisvert að skoða lista yfir verðmætustu leikmenn heims miðað við frammistöðu á þessari leiktíð.

Vefsíðan WhoScored.com sér um tölfræði í öllum stærstu deildum heims og gefur leikmönnum einkunnir fyrir sína frammistöðu á vellinum.

Það er skemmtilegt að skoða þá tíu sem komast á listann en þrír af þeim spila í ensku úrvalsdeildinni.

Pierre-Emerick Aubameyang hjá Arsenal, Paul Pogba hjá Manchester United og Eden Hazard hjá Chelsea komast á listann.

Verðmætasti leikmaður heims að svo stöddu er Nicolas Pepe en hann er 23 ára gamall vængmaður Lille í Frakklandi og er á óskalista stærstu liða heims.

Hér má sjá listann.

10. Duvan Zapata (Atalanta)

9. Wissam Ben Yedder (Sevilla)

8. Cristiano Ronaldo (Real Madrid)

7. Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal)

6. Jadon Sancho (Borussia Dortmund)

5. Antoine Griezmann (Atletico Madrid)

4. Paul Pogba (Manchester United)

3. Lionel Messi (Barcelona)

2. Eden Hazard (Chelsea)

1. Nicolas Pepe (Lille)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær sekt fyrir að kalla mömmu dómarans hóru: Rauk í burtu eftir fund

Fær sekt fyrir að kalla mömmu dómarans hóru: Rauk í burtu eftir fund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höddi Magg fer á kostum: Búinn að missa allt – ,,Stöð2, Pornhub“

Höddi Magg fer á kostum: Búinn að missa allt – ,,Stöð2, Pornhub“
433Sport
Í gær

Liverpool frumsýndi nýja treyju: Stuðningsmenn á Íslandi skiptast í tvo hópa – ,,Get ekki þennan gula lit“

Liverpool frumsýndi nýja treyju: Stuðningsmenn á Íslandi skiptast í tvo hópa – ,,Get ekki þennan gula lit“
433Sport
Í gær

De Gea baðst fyrirgefningar

De Gea baðst fyrirgefningar
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Sterling taldi sig hafa skorað sigurmarkið – Allt varð vitlaust

Sjáðu þegar Sterling taldi sig hafa skorað sigurmarkið – Allt varð vitlaust
433Sport
Í gær

Eiður Smári notaði bikarinn í annað en flestir – Svona fagnaði hann titlinum

Eiður Smári notaði bikarinn í annað en flestir – Svona fagnaði hann titlinum