fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

De Bruyne fetar í fótspor Lukaku og semur við Jay-Z

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne miðjumaður Manchester City hefur ákveðið að semja við Roc Nation, sem er umboðsskrifstofa sem er stór í Bandaríkjunum.

Eigandi stofunnar er sjálfur Jay-Z en hann hefur mikinn áhuga á íþróttum og fór þvíí að stofna þessa stofu.

Romelu Lukaku, samlandi De Bruyne og framherji Manchester United samdi við fyrirtæki Jay-Z í fyrra. Liðsfélagi hans, Eric Bailly fylgdi svo í kjölfarið.

Jerome Boateng er einnig hjá stofunni sem sér um öll mál þessara leikmanna fyrir utan fótbolta, svo sem auglýsingasamninga og fleira í þeim dúr.

Roc Nation er með mikið af körfubolta og ruðningsleikmönnum á sínum snærum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild