fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Ronaldo ekki eins góður og Messi – Nefnir þrjá ‘snillinga’

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. mars 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er ekki í sama flokki og Lionel Messi þegar kemur að knattspyrnuhæfileikum.

Þetta segir Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands en lengi hefur verið talað um hvort sé betri, Messi eða Ronaldo.

Capello segir að það séu aðeins þrír snillingar sem hafa spilað íþróttina eða þeir Messi, Diego Maradona og Pele.

,,Ronaldo er ótrúlegur fótboltamaður en Messi er snillingur,“ sagði Capello í samtali við Sky.

,,Það eru þrír snillingar í fótboltanum: Pele, Maradona og Messi. Punktur.“

,,Ronaldo er mjög sterkur og þú getur unnið allt með hann innanborðs en Messi er snillingur og er eitthvað annað.“

,,Ég mætti Messi þegar hann var 16 ára gamall og það var ótrúlegt. Hann gerði sömu hluti og hann gerði í dag en bara 20 árum yngri því hann fæddist snillingur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Í gær

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig