fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433

Alisson mætir fyrirmynd á morgun: Ekki hægt að bera mig saman við hann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker, markvörður Liverpool, hlær að þeim sögusögnum að hann sé eins góður og Manuel Neuer.

Neuer hefur lengi verið einn besti markmaður heims en hann spilar fyrir þýska stórliðið Bayern Munchen.

Þessi tvö lið mætast í Meistaradeildinni á morgun og er Alisson fullur tilhlökkunar fyrir leikinn.

,,Ég get ekki borið mig saman við Neuer,“ sagði auðmjúkur Alisson á blaðamannafundi.

,,Hann hefur verið einn sá besti síðustu tíu ár og ég er bara að byrja. Ég lít upp til hans.“

,,Hann er líka frábær manneskja. Það er draumur að fá að spila gegn honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“