fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Gylfi elskaður og dáður: Sjáðu hvað gerðist eftir mörkin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik fyrir lið Everton sem spilaði við Cardiff í Wales í kvöld.

Leikið er í ensku úrvalsdeildinni en leiknum lauk með sannfærandi 3-0 sigri gestanna frá Liverpool.

Gylfi skoraði tvö af mörkum Everton í leiknum og er kominn með 57 mörk í úrvalsdeildinni.

Gylfi var að skora sitt 11. mark í deildinni á tímabilinu og hefur jafnað eigið markamet sem kom tímabilið 2015/2016 með Swansea.

Gylfi er elskaður af stuðningsmönnum Everton sem sungu og trölluðu allan leikinn í kvöld.

Eftir lokaflautið fór Gylfi að stuðningsmönnum Everton og fagnaði mikilvægum sigri með þeim.

Magnað að sjá eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar